Home » Í dag
Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra

Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…
Read More »Deildarmyrkvi á sólu rétt fyrir kviknun Vetrartungls klukkan 10:49 í dag

Í dag, nákvæmlega kl. 10:49 kviknar nýtt tungl, Vetrartungl en svo nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar sem er tveim tunglmánuðum á undan Jólatungli og kviknar það ætíð nærri upphafi vetrarmisseris sem er viðeigandi við nafn þess en vetrarmisseri íslenska misseristalsins hófst einmitt síðasta laugardag með Fyrsta…
Read More »