Tag: Almanak
Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)

Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….
Read More »Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra

Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…
Read More »Háfylling Úlfamánans þetta árið er 8 mínútur yfir 11 á Þrettándadagskvöld

Þetta Þrettándadagskvöld árið 2023 er fullt tungl í Krabbamerki. Janúar tunglið sem hjá okkur er fylling Jólatunglsins og miður Mörsugur en hann hefst ætíð á eða við Sólstöður og gerði það nákvæmlega í þetta skiptið og Jólatunglið kviknaði tvem dögum síðar. Næsta tungl, Þorra tunglið mun kvikna og þar með…
Read More »Ekki eru allir Þrettándaelda kulnaðir enn

Hérlendis hefur þrettándinn öðru fremur verið lokadagur Jóla en eftir tímatals breytinguna árið 1700 munaði ekki miklu að hann bæri upp á sama dag og Jólin hefðu annars byrjað samkvæmt gamla Júlíanska tímatalinu. Íslendingar undu því illa að færa jólin til með þessarri tímatalsbreytingu og var til dæmis í fyrsta…
Read More »Við heimtum aftur Þriðja í Jólum!! Eða að minstakosti ég

Í dag er Þriðji í Jólum og var hann almennur frídagur til ársins 1770 hér á landi en þá fannst Dana konungi að Íslensk alþýða hefði allt of mikið af almennum frídögum og afhelgaði daginn. Þetta gerði konungur einnig við Þrettándann, Þriðja í Páskum og Þriðja í Hvítasunnu, sem einnig…
Read More »