Tag: Bankakerfið

Í Búsáhaldabyltingunni dreymdi alla um Samfélagsbanka og Sparisjóði sem hefðu hag viðskiptavina að leiðarljósi og núna löngu seinna er loksins kominn nýr Sparisjóður sem hefur hag viðskiptavina að leiðarljósi, Sparisjóðurinn INDÓ

Í Búsáhaldabyltingunni var mikið rætt um að stofna Samfélagsbanka og/eða sparisjóði en ekkert gerðist í þeim efnum. Skrítið nokk að með aukinni tækniþróun hefur orðið til það sem kallað hefur verið Fjártækni, meðal annars. Allskonar App dæmi sem sjá um ýmis lítil horn fjárstreymis á netinu að mestu fram hjá…

Read More »

Viðvörun um svokallaða „aukna þjónustu“ viðskiptabankanna sem fólk ætti að minnsta kosti að hugleiða áður en það leggur of mikla trú á að þessi nýja þjónusta sé því til góðs, eða rétt yfir höfuð

Viðvörun til alls almennings um svokallaða „aukna þjónustu“ viðskiptabankanna sem fólk ætti að minnsta kosti að hugleiða áður en það leggur of mikla trú á að þessi nýja þjónusta sé því til góðs, það er veiti þeim réttar upplýsingar. — Ég er einn af þeim sem nota Meniga vefinn til…

Read More »