Tag: Hugleiðingar

Hvað ef?

Binni, Brynjólfur Þór Guðmundsson, var að benda á og róma þessa bók Vals Gunnarssonar sem og hve gaman getur verið að velta fyrir sér hinum ýmsu Hvað ef, enda af nægum staðreyndum til sem þótt oft smáar séu kannski óvart ólu af sér einhverja stórviðburði mannkynssögunnar. Hér er ein slík…

Read More »

Nýtt orð yfir gervigreind sem í eðli sínu er rangnefni þar sem AI hugsar ekki né hefur nokkra greind heldur hefur hæfileika til þess að reikna á ógnarhraða út frá gefnum forsendum þá er orðið reikniriti mun eðlilegra

Þar sem okkar ylhýra Íslenska tekur sífellt breytingum eins og eðlilegt er hvurjum iðandi elfi, hef ég búið til orðið reikniriti, hann reikniritin, í karlkyni, merkjandi AI-artificial intelligence sem hingað til hefur verið notað orðið gervigreind, þar sem reikniriti hefur enga greind eins og við notum það orð, en orðið…

Read More »

Hugleiðingar um AI mynda reiknirita eftir 400 kl. samtal við hán og 26 þúsund myndum síðar

Ég er að vinna með AI mynda reiknirita, í raun tvö, annarsvegar Midjourney Bot sem staðsett er á Discord til að vinna grunn myndirnar og hinsvegar Topaz Photo AI sem reiknar út frá AI kunnáttu sinni bestu útgáfu af hverri mynd, til þess að vinna annaðhvort myndasögu eða hugsanlega teiknimynd…

Read More »

Íslendingar hafa einungis skotið skjólshúsi yfir 4 frá Úkraínu á hverja 1000 Íslendinga sem er með minnstu aðstoð vestrænna ríkja við Úkraínubúa

Þegar talað er um fólk í heiminum sem er á faraldsfæti verður Íslendingum mjög tíðrætt um „flóðbylgju“ fólks frá Úkraínu sem notað er mikið af sérstaklega fólki sem er ekkert sérlega hrifið af því að fólk komi til lansinns nema „velborgandi ferðafólk“ og vilja almennt stoppa fólk af á landamærunum…

Read More »

Við heimtum aftur Þriðja í Jólum!! Eða að minstakosti ég

Í dag er Þriðji í Jólum og var hann almennur frídagur til ársins 1770 hér á landi en þá fannst Dana konungi að Íslensk alþýða hefði allt of mikið af almennum frídögum og afhelgaði daginn. Þetta gerði konungur einnig við Þrettándann, Þriðja í Páskum og Þriðja í Hvítasunnu, sem einnig…

Read More »