Tag: MidJourneyPaintOn

Stríð var háð í mínu lunga/There was a war going on in my lungs

Stríð var háð í mínu lunga. Þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta háðu kafbátastríð í vökva og slímhafi í þrjá mánuði. Bakteríuherinn neitaði að gefast upp. En þeir töpuðu. Her hvítu blóðkornanna vann þessa orustu, að minnsta kosti í þetta skiptið, án mikilla skemmda…

Read More »

Stríð er háð í mínu lunga/There is a war going on in my lung

Stríð er háð í mínu lunga þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta heyja kafbátastríð í vökva og slímhafi og hafa gert núna í tvo mánuði. Með stuðningi sterkra lyfja hefur hvítblóðkornaher líkamans tekist að drepa og brjóta kafbátinn niður í golfkúlustærð og mér með…

Read More »